Matthew Perry Hér kemur stutt fræðsluefni um uppáhaldsleikaran minn í Friends
Matthew Perry

Matthew Parry fæddist í Williamstown í Bandaríkjunum , alinn upp í Ottawa og Ontario. Hann fékk fyrsta bragð sitt af leiklist í sjöunda bekk.

15 ára gamall flutti hann til Los Angeles til þess að búa með Pabba sínum, leikaranum John Bennet Perry. Auk þess að leika var hann afburða tennisleikari , og var metinn 17 besti í einleik unglinga og í 3. sæti í tvíleik.
Eftir að hann útskrifaðist, ætlaði hann að fara í University of Southern California, en honum bauðst aðalhlutverk í sjónvarpsþættinum “Boys Will Be Boys,”. Og svo var hann líka einu sinni gestaleikari í sjónvarpsþáttunum “Beverly Hills, 90210,”
Who's the Boss?“, ”The Tracey Ullman Show,“ ”Empty Nest“ og
”The John Larroquette Show."

Auk leiklistar hefur Perry líka gaman að teikna og spila íshokky.
Perry býr í Los Angeles og á afmæli 19. ágúst.