Langar að vekja athygli á nýjum þáttum.

Þátturinn fjallar um par sem flytur á hinn frábæra stað Vogar sem er 98 prósent fullkominn.

Verst fyrir þau er að þau búa sitthvoru megin við hin 2 prósentin. Ekki batnar lífið þeirra þegar að hinn furðulegi bróðir stelpunar flytur inn á þau.

Þessir þættir voru fyrst í sýningu á ÍNN en núna eru þeir komnir á vefsíðu sem heitir www.vesen.tv