1. Júní tók Conan O'Brien við The Tonight Show af Jay Leno sem fékk sinn egin þátt klukkan 10 í stað 11:30. Conan O´brien var áður með The Late night show sem var einusinni síndur á Skjá einum en er það ekki lengur. Persónulega finst mér Conan O'Brien findnari en Jay Leno og er hann einskonar fullorðins trúður er getur líka verið alvarlegur. Conan O'Brien var fyrst mjög umdeildur sem umsjónarmaður þáttarins því hann var ekki uppistandari. Helsti munurinn á honum og öðrum slíkum þáttum er að hann er meira fyrir sketcha og að fara út fyrir línurnar með svörtum húmor. Eitt af uppáhalds hlutunum mínum sem hann gerir er að fara í slíkar vettfangsferðir til fyrirtækja og annara staða og gerir fullt af hlutum sem eru skrítnir findnir og jafnvel sem hann má alls ekki gera. Svo hefur hann eitt findnasta “feture” sem eg veit um sem er Celebrity Survey og gerir hann þá þikustu spurningar og svör sem eiga að koma frá stjörnum og eru fyrstu tvö svörin venjuleg svo þriðja eitthvað findið og svo er frægasta “feture” ið sem hann er með In the year 3000 þar sem hann og aðstoðamaður hanns Andy Richter spá í framtíðina á skemtilegann hátt.

Hægt er að sjá Conan O'Brien á CNBC (stöð 33) á digital ísland klukkan 10. Margt fólk hefur sagt við mig að Jay Leno sé mun betri, flest þetta fólk hefur alrei séð Conan O'Brien þegar eg spruði að því.

Ég mæli með því að gefa honum séns, hann hæfir sumum betur en öðrum.

Hægt er að finna meira um þáttinn og atriðir úr honum á thetonightshowwithconanobrien.com

Nokkur góð atriði með honum

“Svínaflesuauglýsingar”
http://www.tonightshowwithconanobrien.com/video/clips/more-swine-flu-psas-092309/1160144/

meiri “svínaflensuauglýsingar”
http://www.tonightshowwithconanobrien.com/video/clips/swine-flu-psas-092209/1159853/

In the year 3000
http://www.tonightshowwithconanobrien.com/video/clips/in-the-year-3000-091109/1156397/

Celebrity Survey
http://www.tonightshowwithconanobrien.com/video/clips/celebrity-surveys-092909/1162110/

Conan að svar borgarstjóra Newark
http://www.tonightshowwithconanobrien.com/video/clips/conan-responds-to-newark-mayor-093009/1162358/
"YouTube, Twitter and Facebook will merge into one super time-wasting website called YouTwitFace.” (Conan O'Brien)