Friends-þættir og um leikarana og seríurnar o.f.l. jæja hér kemur svona “smá” um friends, þættina leikarana og f.l. ;)

Um persónurnar:;

David Scwimmer (Ross) fæddist 12. nóvember 1966 á afmælisdegi mömmu sinnar í New York en hann var ólst upp í Los Angeles. Hlutverk Davids í vinum var það eina sem hafði verið skrifað með ákveðinn leikara í huga en hlutverkið var skrifað fyrir David. Foreldrar hans voru bæði lögfræðingar og leikarar. David fór í Beverly Hills skólann en seinna fór hann svo í Northwestern háskólann þar sem hann útskrifaðist með gráðu í ræðu- og leiklist. Aðspurður sagði hann að það hefði verið gaman að eiga foreldra sem voru leikarar en þau hefðu verið lítið heima.

Matt LeBlanc (Joey) fæddist 25. júlí 1967 leikarinn og snillingurinn . Það er nú ekki auðvelt að segja frá hvaðan hann er ættaður þar sem hann er ansi blandaður. Þau lönd sem hann veit að hann er ættaður frá eru: Frakkland, Ítalía, Írland, Þýskaland og að lokum Ameríka.
Samkvæmt tímaritnu ,,People” er þessi blandaði leikari einn af fimmtíu fallegustu mönnum í heimi! Matt er að sjálfsögðu ánægður með það en það er konan hans, Meliss McKnight örugglega líka.
Áhugamál Matts eru að taka landslagsmyndir, fara í fallhlífastökk og kappakstur.

Mathew Perry (Chandler) fæddist Þann 19. ágúst 1969 í Williamstown, Massachusetts.
Eins og margir meðleikarar hans var hann tennisleikari í skóla. En þegar hann var fimmtán ára flutti hann til Los Angeles til að búa með pabba sínum og þá fyrst fékk hann áhuga á leiklist. Hann fór í margar prufur í skólaleikrit en hélt samt áfram að vera í tennis. Þegar honum var boðið að leika stórt hlutverk í sjónvarpsþáttunum ,,Second chance” tók hann boðinu og hóf þar með leikferil sinn. Áhugamál hans eru hokkí og hafnarbolti.

Courtney Cox (Monica) er fædd 15. júní 1964 í Alabama. Hún er yngst af þremur systrum en hinar tvær heita Virginia og Dottie. Courtney á líka einn eldri bróður ,Richard, en hann var skírður eftir pabba hennar. Árið 1974, þegar hún var tíu ára skildu foreldrar hennar og pabbi hennar flutti til Flórída. Hún fór í nám við Mountain Brook skólann þar sem hún var klappstýra og var líka í sund- og tennisliðinu. Á lokaári í skólanum varð hún fyrirsæta. En eftir útskriftina fór hún frá Alabama til að læra arkítektúr við Mount Vernon háskólan. En eftir eitt ár hætti hún í skólanum og gerðist fyrirsæta aftur. Hún var framan á mörgum blöðum svo sem Tiger Beat og Little Miss. Eftir það fór hún að leika í auglýsingum fyrir Maybeline, Noxema, New York Telephone Company og Tampax. Á meðan á öllu þessu stóð var hún í leiklistarskóla. 1984 fékk hún fyrsta hlutverkið sitt. Þetta var lítið hlutverk í myndinni As The World Turns. Síðan þá hefur hún fengið ýmis hlutverk en er þó frægust fyrir leik sinn í Vinum.

Jennifer Aniston (Rachel) fæddist 11. febrúar 1969 í Sherman Oaks í Kaliforníu. Jennifer er ættuð frá Grikklandi en þar átti hún heima í eitt ár þegar hún var lítil. Foreldrar hennar skildu þegar hún var níu ára en Jennifer hélt áfram að búa hjá mömmu sinni á meðan pabbi hennar lék í þáttunum ,,Days of our lives” . Hún kynntist fyrst leiklist þegar hún var ellefu ára og gekk í Rudolf Steiner leiklistaskólann. Seinna lék hún í Broadway sýningum eins og ,,For Dear Life” og ,,Dancing on Checker's Grave”. Fyrsta stóra hlutverk hennar var þó í myndinni Mollolly (1990). 1994 var hringt í hana og hún beðin að koma í áheynarprufu fyrir þættina ,,Friends like these” í hlutverk Monicu Geller. Hún neitaði því alfarið en fór í prufu sem Rachel Green. Núna næstum tíu árum seinna leikur hún en Rachel í þessum vinsælu þáttum.


Lisa Kudrow (Phoebe) fæddist 30. júlí 1963 í Encino í Kaliforníu, sem seinna lék Phoebe Buffay í Friends. Þegar Lisa var í skóla var hún í tennisliðinu. Hún útskrifaðist úr Vassar skólanum í New York. Hún fékk hugmyndina af því að gerast leikari frá vini síns sem var leikari. Vinurinn hét Jon Lovitz. Cynthia Szigeti sem er frægur leiklistarkennari tók Lisu í nám, en þar kynntist Lisa mörgum öðrum leikurum svo sem Conan O'Brien. Þegar hún útskrifaðist fékk Lisa hlutverk í þáttunun ,,Mad about you” sem gengilbeina að nafni Ursula. Þetta leiddi til að hún fékk hlutverk Phoebe í friends. Síðan hefur hún verið tilnefnd til margra verðlauna til dæmis Golden Globe. Lisa er gift Michael Stern en saman eiga þau einn son.

Friends:; Friends eru mjög skemmtilegir og fyndnir þættir og mæli ég með þeim fyrir fólk á öllum aldri! :D

1.sería:; þegar Rachel kemur, hún var að gifta sig manni að nafni Barry þegar hún uppgvötaði að í raun vildi hún ekki giftas honum, og allir vinir og ættingjar voru í brúðkaupinu nema Monica, svo Rachel fer til hennar og ætlar að fá að búa hjá Monicu og fær það því Monicar er notla svo góð vinkona. Fyrstu daganna er hún eins og hún var búin að vera , frek, dekruð og fl. Svo að vinahópurinn áhveður bara að taka hana í gegn og fá hana til að klippa kretinkortin með pabba hennar pening á og svo “ala” þau hana upp, uppá nýtt, og hún fær að lifa miklu skemmtilegri lífi.Í fyrstu seríu eru líka Ross og Carol saman og Carol verður ólétt af Ben. En því miður hef ég ekki séð alla fyrstu seríu þannig að það verður ekki meir um hana hér en ég veit að það var voð mikið bara talað um Rachel en það verður bara að hafa það! 

þættir:
The One Where Monica Gets a Roommate
The One with the Sonogram at the End
The One with the Thumb
The One with George Stephanopoulos
The One with the East German Laundry Detergent
The One with the Butt
The One with the Blackout
The One Where Nana Dies Twice
The One Where Underdog Gets Away
The One with the Monkey
The One with Mrs. Bing
The One with the Dozen Lasagnas
The One with the Boobies
The One with the Candy Hearts
The One with the Stoned Guy
The One with Two Parts: Part 1
The One with Two Parts: Part 2
The One with All the Poker
The One Where the Monkey Gets Away
The One with the Evil Orthodontist
The One with the Fake Monica
The One with the Ick Factor
The One with the Birth
The One Where Rachel Finds Out


2.Sería:; í annari seríu týnist Ben á ungaaldri í strætó þega Chanler og Joey voru að passa hann en svo gleymdu þeir honum, í annari seríu byrja líka Ross og Rachel saman , en í byrjun seríu þegar Rachel ætlar að taka á móti honum með blómum (hann var að koma úr flugi frá Kína,) og hún stendur og bíður eftir honum en loks birtist hann en þá var hann með annari konu að nafni July hún hafði verið með honum í “higeschool” og þau höfðu hist í kína, Rachel reynir að flýja nema þá fer hún að detta og svona og verður nátúrulega mjög áberandi. Meira af annari seríu, þegar til dæmis Phoebe klippir Joey og Chanler og Monicu finnst það svo flott að hún vill fá klippingu frá Phoebe og hún tautar og tuðar þar til hún loks fær klippingu, en Monica segir að hún vilji fá klippingu eins og eitthver fræg stjarna en Phoebe ruglast og klippir á hanna hörmundarklippingu!. Í annari seríu byrjar Joey líka í Days of our lifes og verður Drake Remoray og svo fær hann sitt fyrsta aðdáanda bréf og svoleiðis. Ekki meir af henni! 

þættir:
The One with Ross's New Girlfriend
The One with the Breast Milk
The One Where Heckles Dies
The One with Phoebe's Husband
The One with Five Steaks and an Eggplant
The One with the Baby on the Bus
The One Where Ross Finds Out
The One with the List
The One with Phoebe's Dad
The One with Russ
The One with the Lesbian Wedding
The One After the Superbowl: Part 1
The One After the Superbowl: Part 2
The One with the Prom Video
The One Where Ross and Rachel… You Know
The One Where Joey Moves Out
The One Where Eddie Moves In
The One Where Dr. Ramoray Dies
The One Where Eddie Won't Go
The One Where Old Yeller Dies
The One with the Bullies
The One with the Two Parties
The One with the Chicken Pox
The One with Barry and Mindy's Wedding


3.Sería:; jám verð að viðurkenna að ég hef ekki séð allar seríurnar alveg út í gegn og væntalega eig eitthverjir eftir að koma með koment út á það en það verður bara að hafa það!
Ja í 3 seríu eru m.a. þættirnir “the one whit the doll house” í honum deyr frænka monicu og ross og monica fær að eiga dúkkuhúsið sem hana langaði svo að leika með þegar hún var lítil, og svo er annar þáttur sem heitir “the one with the chik and the duck” og þá fær joey og chanler sér kjúkling og önd! ;-) já og svo er bara fullt af skemmtilegum þáttum í henni! 

Þætti:
The One with the Princess Leia Fantasy
The One Where No One's Ready
The One with the Jam
The One with the Metaphorical Tunnel
The One with Frank Jr.
The One with the Flashback
The One with the Race Car Bed
The One with the Giant Poking Device
The One with the Football
The One Where Rachel Quits
The One Where Chandler Can't Remember Which Sister
The One with All the Jealousy
The One Where Monica and Richard Are Just Friends
The One with Phoebe's Ex-Partner
The One Where Ross and Rachel Take a Break
The One the Morning After
The One Without the Ski Trip
The One with the Hypnosis Tape
The One with the Tiny T-Shirt
The One with the Dollhouse
The One with the Chick and the Duck
The One with the Screamer
The One with Ross's Thing
The One with the Ultimate Fighting Champion
The One at the Beach


4.sería:; þá gengur Phebeo með þríbura bróður síns, sem hún gefur honum og konu sinni í brúðkaupsgjöf. Ross og Emily giftast en Ross segir óvart vitlaust nafn. Monica verður brunnin af marglyttu. Og o.f.l

The One with the Jellyfish
The One with the Cat
The One with the ‘Cuffs
The One with the Ballroom Dancing
The One with Joey’s New Girlfriend
The One with the Dirty Girl
The One Where Chandler Crosses the Line
The One with Chandler in a Box
The One Where They're Going to Party!
The One with the Girl from Poughkeepsie
The One with Phoebe's Uterus
The One with the Embryos
The One with Rachel's Crush
The One with Joey's Dirty Day
The One with All the Rugby
The One with the Fake Party
The One with the Free Porn
The One with Rachel's New Dress
The One with All the Haste
The One with All the Wedding Dresses
The One with the Invitation
The One with the Worst Best Man Ever
The One with Ross's Wedding: Part 1
The One with Ross's Wedding: Part 2


5 sería:; ross flytur inn til Joey og Chanler og gerir þá soldið pirraða, allir finna út að monica og chanler séu saman, rachel reykir til að geta verið meira “inní” vinnunni sinni, Joey leikur í kvikmynd sem tekinn er upp í vegas en svo er hætt við hana og hann fer að vinna á hóteli og svo enda með því að öll (monica,chanler,ross,phobe,rechel) fara til hans…


þættir:
The One After Ross Says Rachel
The One with All the Kissing
The One Hundredth
The One Where Phoebe Hates PBS
The One with the Kips
The One with the Yeti
The One Where Ross Moves In
The One with the Thanksgiving Flashbacks
The One with Ross's Sandwich
The One with the Inappropriate Sister
The One with All the Resolutions
The One with Chandler's Work Laugh
The One with Joey's Bag
The One Where Everybody Finds Out
The One with the Girl Who Hits Joey
The One with the Cop
The One with Rachel's Inadvertent Kiss
The One Where Rachel Smokes
The One Where Ross Can't Flirt
The One with the Ride Along
The One with the Ball
The One with Joey's Big Break
The One in Vegas: Part 1
The One in Vegas: Part 2


6 sería :; systir hennar rachel kemur, chanler og monica trúlofast rachel og pheobe fara í sjálsvarnartíma og svo reynir ross að kenna þeim Unagi, Joey fær hlutverk í nýjum þáttum sem heita Mac and C.H.E.E.S.E og f.l. ;Ð


þættir:
The One After Vegas
The One Where Ross Hugs Rachel
The One with Ross's Denial
The One Where Joey Loses His Insurance
The One with Joey's Porsche
The One on the Last Night
The One Where Phoebe Runs
The One with Ross' Teeth
The One Where Ross Got High
The One with the Routine
The One with the Apothecary Table
The One with the Joke
The One with Rachel's Sister
The One Where Chandler Can't Cry
The One That Could Have Been: Part 1
The One with Unagi
The One Where Ross Dates a Student
The One with Joey's Fridge
The One with Mac and C.H.E.E.S.E.
The One Where Ross Meets Elizabeth's Dad
The One Where Paul's the Man
The One with the Ring
The One with the Proposal: Part 1
The One with the Proposal: Part 2


Sería 7:; Monica og Chanler undirbúa brúðkaupið, Monica finnur brúðkaupskjól sem hún þarf svo að skila til að fá góða hljómsveit til að spila í brúðkaupinu, Pheobe verður brúðamærin hennar Monicu en svo leifir hún Rachel að ver brúðamærin því henni finnst það skipta meira máli fyrir hana, Ross er svaramaðurinn hans Chanlers og Joey er presturinn og meira 

The One with Monica's Thunder
The One with Rachel's Book
The One with Phoebe's Cookies
The One with Rachel's Assistant
The One with the Engagement Picture
The One with the Nap Partners
The One with Ross' Library Book
The One Where Chandler Doesn't Like Dogs
The One with All the Candy
The One with the Holiday Armadillo
The One with All the Cheesecakes
The One Where Rosita Dies
The One Where They All Turn Thirty
The One with Joey's New Brain
The One with the Truth About London
The One with the Cheap Wedding Dress
The One with Joey's Award
The One with Ross and Monica's Cousin
The One with Rachel's Big Kiss
The One with the Vows
The One with Chandler's Dad
The One with Monica and Chandler's Wedding: Part 1
The One with Monica and Chandler's Wedding: Part 2


sería 8:; rachel verður ólétt, Monica kaupir sér rándýr stígvéls sem hún áttar sig svo síðar á að það voru mistök að kaupa þau, monica og chanler halda hrekkjavökupartý og margt fleira 

The One After I Do
The One with the Red Sweater
The One Where Rachel Tells…
The One with the Videotape
The One with Rachel's Date
The One with the Halloween Party
The One with the Stain
The One with the Stripper
The One with the Rumor
The One with Monica's Boots
The One with Ross's Step Forward
The One Where Joey Dates Rachel
The One Where Chandler Takes a Bath
The One with the Secret Closet
The One with the Birthing Video
The One Where Joey Tells Rachel
The One with the Tea Leaves
The One in Massapequa
The One with Joey's Interview
The One with the Baby Shower
The One with the Cooking Class
The One Where Rachel Is Late
The One Where Rachel Has the Baby: Part 1
The One Where Rachel Has the Baby: Part 2


Sería 9 :; Emma er komin í heiminn, það verður vesen að finna barnfóstru fyrir hana svo Ross og Rachel ráða karlmansfóstru sem Ross er ekki sáttur við svo þau reka hann, Monica singur í einskonar karókí, þau kaupa lottó miða en missa þá niður á götuna en týna eitthverja upp og unnu 50 cent, Chanler fær vinnu í Tulsa. ;P


The One Where No One Proposes
The One Where Emma Cries
The One with the Pediatrician
The One with the Sharks
The One with Phoebe's Birthday Dinner
The One with the Male Nanny
The One with Ross's Inappropriate Song
The One with Rachel's Other Sister
The One with Rachel's Phone Number
The One with Christmas in Tulsa
The One Where Rachel Goes Back to Work
The One with Phoebe's Rats
The One Where Monica Sings
The One with the Blind Dates
The One with the Mugging
The One with the Boob Job
The One with the Memorial Service
The One with the Lottery
The One with Rachel's Dream
The One with the Soap Opera Party
The One with the Fertility Test
The One with the Donor
The One in Barbados: Part 1
The One in Barbados: Part 2


Sería 10:; seinasta serían, Ross fer í brúnkusprautun en það mistekst aðeins, systir rachel kemur og hún fær að passa emmu og gatar í henni eyrun og svoleiðis svo áhveður hún að gerast barnastílisti, Pheobe og Mike giftast en það eru smá vandræði með bónorðið, Monica og Chanler “eignast” tvíbura og flyja.

The One After Joey and Rachel Kiss
The One Where Ross Is Fine
The One with Ross's Tan
The One with the Cake
The One Where Rachel's Sister Babysits
The One with Ross' Grant
The One with the Home Study
The One with the Late Thanksgiving
The One with the Birth Mother
The One Where Chandler Gets Caught
The One Where the Stripper Cries
The One with Phoebe's Wedding
The One Where Joey Speaks French
The One with Princess Consuela
The One Where Estelle Dies
The One with Rachel's Going Away Party
The One with All the Other Ones: Part 1
The One with All the Other Ones: Part 2
The Last One: Part 1
The Last One: Part 2

Einn þáttur eru sirka 15 dagar :)
En já þá er þetta bara komið
Hope you enjoy
joker is poker with a j