Drawn together er frábær teiknymindaþættir líkt og við simpson og Family guy í teikningu. Þátturinn byggist á því að nokkrar ólíkar persónur búa saman í húsi og svo á víst að vera myndavélar um allt, þetta er eiginlega bara eins og stór ólík fjölskylda sem býr saman. Í þættinum er mörg oft farið yfir strikið með bröndurum og gera grín að vandamálum annarra.

Persónur í þessum þætti eru Foxxy Love (svarta), Princess Clara, Wooldoor Sockbat (guli gaurinn), Toot Braunstein (svarthvítapersónan), Ling Ling(kínverk bardagahetja úr spilu), Xandi(hommalegi álfurinn, Spanky Han(svínið) og Captain hero. svo ætla ég að segja ykkur aðeins um hverja persónu fyrir sig:)

Foxxy Love: hún er svarta manneskjan í húsinu sem virðist vera sú eina í húsinu sem hefur heila en hún notar hann samt sjaldan. Hún er dæmigerður fyrrum afríkubúi(vil ekki móðga neinn) og hefur mikið stolt í öllu sem hún gerir.

Princess Clara: er snobbuð prinsessa sem hefur ekki stóran heila. hún er kaþólsk stelpa og er alltaf á móti hommum og er alltaf að finna eitthvað að heiminum sem hún er á móti.

Wooldoor Socbat: Það er gulur gaur með vængi fasta á höfðinu. hann er í líkindum við svamp sveinsson en samt með mun grófari húmor. Fjölskyldan hans og ættingjar voru étnir af litlum sætum stelpum sem bjuggu til kökku úr þeim og átu. Hann á það til að gera margt heimskulegt þó svo að hann komi ekki oft fyrir í þáttunum

Toot Braunstein: það er svarthvítpersóna sem er víst einhver gömul stjarna. hún er feita kellinginn í húsinu og öllum er nær alveg sama um hana. Þegar hún verður leið eða finnur til þunglyndis tekur hún hníf og sker sig í lærið. í stuttu máli sagt er hún feit, sker sig, fárljót, öllum er sama um hana og heimsk.

Ling Ling: Ling er bardagaskrímsli frá kína sem óskar sér eftir verðugan andstæðing. hann tala bara kínverksu í þáttunum eða eitthvað svoleiðis en alltaf er texti með sem sýnir hvað hann segir. svo ef hann verður vonsvikin gefur hann frá sér efni sem allur fara í vímu af ef þeir sleikja hann.

Xandi: hann er tölvuleikja hetja sem var alltaf í endalausu ævintýri til að bjarga kætustu hans en svo komst hann að því að hann er hommi. allir gera grín að honum og hann er oft barinn af vini sínum “Captein Hero”.

Spanky Ham: hann er niðurhal frá klámsíðu. Hann er svín sem reynir alltaf að finna nýja leið til að græða pening. hann fretar á þroskaheft fólk og gerir grín að öllu.

Captein Hero: hann er góð ofurhetja sem býr í húsinu. hann er eiginlega hin versta ofurhetja sem til er.hann reynir að sofa hjá öllu og segist elska kynfæri kvenna meira en allt annað. Hann hlustar ekki á neitt sem aðrir segja honum og gerir oft öfugt við það sem honum er sagt. hann hatar allt með super í nafninu og reinir alltaf að eyðileggja það. (mín uppáhalds persóna)


Það hefur verið hætt við 4 seríu og var það ákveðið núna í mars og Comedy Central tók þá ákvörðun. Comedy Central vildi ekki lengur styrkja gerð þáttarins vegna hann var of siðlaus.
ég er núna að gera mitt besta svo að þátturinn fari aftur í vinnslu og er að reyna dreifa athyglinni og áhuga á íslenska vefi og einnig enska.

Fyrir neðan er linkur á síðu þar sem það er safnað undiskriftalista og bið ykkur um að skrifa ykkur þar. þurfið einungis að gefa nafn og netfang. Netfangið er ekki mikilvægt ef þið eruð að pæla í því, það er einungis sendur póstur til baka sem sagt hefur verið að þú hefur tekið þátt í þessu.

þriðja sería er nú í gangi í bandaríkjunum en fjórða mun ekki vera gerð nema almenningur heimtar það:)

undiskriftalinkur

http://www.petitiononline.com/savedt/petition.html

comedy central linkur á Drawn together(meiri upplýsingar)
http://www.comedycentral.com/shows/drawn_together/index.jhtml

IMDB linkur
http://www.imdb.com/title/tt0386180/


Vil benda á að þetta er mitt fyrsta sending sem ég geri svona svo ekki vera of harkalegir og gera of mikið grín af mér:D vill bara virkilega að þessi þáttur haldi áfram:D
Same shit