That '70s Show Þættirnir gerast um 1976-1980 og einblína þeir á unglinga vinahóp og fjölskyldur þeirra sem búa í ‘Point Place, Wisconsin.
Það eru allt í allt búið að gera 200 þætti eða 8 seríur. Og er þetta næst lengsta þáttaröð sem hefur verið sýnd á Fox á eftir Married with children.
Meðal þekktra leikara eru meðal annars Mila Kunis’Hayle..Family Guy og Ashton Kutcher..Punk'd o.f.l.

Fyrsti þátturinn var sýndur 1998 og sá síðasti í fyrra 2006. Hann átti fyrst að heita Teenage Wasteland eins og samnefnda lagið með The Who.

Persónulega finnst mér ‘Theme song’ í þáttunum algjör snilld.

Hanging out. Down the street.
The same old thing, we did last week!
Not a thing to do, but talk to you!
We're all alright! We're all alright!
Hello Wisconsin!!

Vildi bara koma með þessa grein til að rifja upp þættina því þeir eru hættir og hvetja þá sem hafa ekki séð þá að kíkja á þá.