Eru eðal grínþættir að deyja út? “… so fresh and smart and bubbling with larcenous wit that you’re stunned to even find it on broadcast television.”, “… pants-wettingly funny. There hasn’t been a network show this funny since Andy Richter Controls the Universe.”, “… the best new series on TV …”

Þetta segja flestir ef ekki allir virtir gagnrýnendur um einn besta grínþátt í langan tíma ‘Arrested Development’. Enn það virðist ekki duga til þess að halda þessum þætti í sjónvarpinu, því nú hefur FOX (sem framleiðir þáttinn) ákveðið að stytta seríu þrjú niður í þrettán þætti staðinn fyrir 22 og eftir það koma ekki fleiri þættir.
Ástæðan er aðalega út af því það horfa svo fáir á hann (kringum fjórar milljónir BNA manna).

Afhverju horfa svona fáir á Arrested Development?


Húmórinn er ekki svona einfaldur eins og í þessum típiskum þáttum eins og ‘Yes Dear’, ‘According To Jim’, ‘Reba’, ‘8 Simple Rules’ o.s.frv. Nei, Arrested Development er ekki þessi típiski þáttur. Við erum að tala um ‘Jason Bateman’ sem leikur ‘Michael Bluth’, sem er kannski sá eini fyrirsjáanlegi karekterinn í þáttunum. G.O.B. er misheppnaður töframaður. David Cross sem leikur ‘Tobias Fünke’ er einn besti karekter sem hefur komið í sjónvarpi. En Tobias er fyrrverandi sálfræðingur en hætti þegar hann fann sína köllun, sem er að verða leikari (AC-tor). Án djóks, þetta er einn frumlegasti og fyndasti þáttur sem ég hef séð í langan tíma, ótrúlegt en satt þá fannst mér skíta þættir eins og ‘Yes Dear’ virkilega fyndir en eftir að hafa séð AD, Scrubs og fleiri álíka þætti þá hefur allt breyst.

En Arrested Development er ekki einni þátturinn í djúpum skít ‘afsakið orðbragðið’. Þættir eins og Curb Your Enthusiasm, Scrubs, Boston Legal, og meira segja Bandaríska útgáfan af “The Office” þar sem Steve Carell sem er kannski þekktastu núna fyrir leik sinn í 40 year old virgin leikur Michael Scott verða kannski aflýstir bara út af lélegra áhorfskannana. Ég veit allveg að þessi fyrirtæki eru að reyna að græða sem mesta pening og því færri áhorfendur því færi peningar, en eina sem virðist virka fyrir þessa ‘kana’ til þess að hlæja ef þeir þurfa ekki að taka eftir brandaranum/þáttnum. Eða eins og David Cross sagði fyrir u.þ.b. ári í viðtali hjá Kimmel

David Cross made an appearance on Jimmy Kimmel Live last night (hopefully he avoided drinking any of that magical champagne they serve in the dressing room) to promote Arrested Development. After he and Kimmel ticked off all of the awards the show has won, Cross revealed that he “found out on the internet” that production of the show had been shut down (here?). He then speculated about what kind of animated/reality/midget/Who’s Your Daddy? hybrid project would replace his show::

I hope Fox puts in its place, like, you know, America’s Cutest Retards. What’s left for them to do? We got midgets trying to pull an elephant. What’s left? We’ve got orphans trying to figure out who their dads are…come on. Let’s go with retards. OK? Let’s do it


Sjálfur er ég næstum við búinn að gefast upp á þessu rugli, gjörsamlega óþolandi hvað allir bestu grínþættirnir eru aflýstir á meðan þættir eins og ‘Everybody Loves Raymond’ halda út níu seríur.
„I'm constantly trying to better myself and further educate myself in any way…that doesn't involve reading.“