Ég ætla að skrifa um einn uppahaldsþáttinn minn Tow: The One With The Truth About London

Þátturinn fjallar um að Monica og Chandler leita og leita að presti fyrir brúðkaupið sitt en enginn er nógu góður því annað hvort horfa þeir mikið á Monicu eða spíta munnvatni yfir þau. Phoebe stingur þá uppá því að eitthver að vinunum gifti þau og Joey pantar það og fær það. Meðal annars þá fær hann prestaleyfið sitt á netinu. Síðan þegar Joey finnur uppá verstu ræðuna sem sömd hefur verið þá stinga Monica og Chandler uppá því að hann segji frá þeim og sambandi þeirra en ekki bara um að gefa og þiggja og ….. . Þau byrja þá að ræða um þessa nótt í London þar sem þau eins og Joey segjir “Hooked up” en þá kemur í ljós að Monica ætlaði sér ekki að finna Chandler heldur Joey og þá fer allt í klessu .
Á meðan þá passar Rachl Ben á meðan Ross fer á fund en þar sem þau hafa ekkert að gera byrjar Rachel að kenna honum hrekkjarbrögð sem að Ben nýtir sér.

Ég verð samt að kvarta um eitt! Ég fór inn á síðu og sá þar svona stutt Script yfir alla þættina og þá kom í ljós að það er miklu meira í þættinum sem að við áttum að geta séð eins og Rachel býður Ben uppá gos og hann má ekki drekka gos en þá vill rachel bjóða honum uppá “Virgin Margarita” og þá spyr Ben Rachel hvað Virgin er !
Og líka þá gefur Monica Phoebe eitthverjar hausverkjartöflur og Phoebe finnur út að það geta verið eitthverjar hliðaverkjanir þá klikkast allt og hún heldur að hún sé með eyðilagða lifri útaf því( Það væri náttúrulega bara fyndið ef að við fengum að sjá það). Þá er bara búið að stytta þættina :(
Það er bara ömurlegt.

En samt hérna eru alveg alveg frábærar línur úr þáttunum :

Rachel: Ben, you know, when you were a baby, you and I used to hang out all the time. ‘Cause I was… I was your daddy’s girlfriend.
Ben: But you're not anymore!
Rachel: No, I'm not.
Ben: ‘Cause you guys were on a break.

Chandler: How drunk are you?
Monica: Drunk enough to know that I want to do this. Not so drunk that you should feel guilty about taking advantage.
Chandler: That’s the perfect amount!

Rachel: Look, he doesn't have any brothers or sisters; somebody's gonna have to teach him this stuff! And I haven't taught him anything that a normal six year old doesn't know anyway!
Ben: Crap!
Rachel: I gotta go!
Þetta er alveg frábær þáttur !!!!