Jæja nú er ég búin að fá fyrstu tvo þættina á 10. seríu á netinu:=)

1Eftir að Joey og Rachel kyssast….

Phoebe eyðir smástund íherbergi Monicu og Chandlers og þar sem það er á milli herbergi Ross (þar sem hannn er með Charlie) og herbergi Rachel (þar sem hún er með Joey) heyra þá nánast allt sem er í gangi.

Allt í einu ákveður Ross að hann vill ræða hlutina við Joey áður en eitthvað gerist með Charlie. Hannn fer að leita að Joey og fer inní herbergi Monicu og Chandlers og kemur að þeimm öllum þremur að hlera herbergin. HAnn segist vera að leita að Joey og þau þykjast ekkert vita.

Næst bankar hann á herbergið hjá Rachel og spyr eftir Joey, þau panika og verða hrædd um að hann sjái hvað er í gangi á milli þeirra svo að Joey felur sig. Ross kemur inn og talar svoldið við Rachel og fer svo.

Áður en þau fara um morgunin er Monica orðinn brjáluð útí hárið á sér og fer á hárgreiðslustofu til að laga það. hún kemur til baka með hárið allt í litlum fléttum sem búið er að binda skelfisk í.

Á flugvélinni á leiðinni heim ákveður Joey að hann þurfi að tala við Ross. En Ross kemur til hans og segir honum frá sér og Charlie. Þegar Joey segir að það sé allt í lagi fer Ross að tala mjög mikið um hvað hann er frábær gæji og Joey vill alls ekki skemma það með því að segja honum frá sér og Rachel.
Á sama tíma spyr þaau eigi að hittast á laugardagskvöldið og kemst þá að því að hann hefur átt kærustu síðustu þrjá mánuði.

Þegar þau koma heim heimsækjir kærasta Mikes hann, en Phoebe er ein heima hjá honum. Phoebe segir henni að þau séu byrjuð aftur saman.

RAchel ákveður að hún ætli að tala við Ross en því miður gengur Ross inná þau Joey kyssast…

2. The one were Ross is fine

Ross er í fyrstu mjög rólegur yfir að hafa séð þau kyssast en verður svo mjög skrítinn og hávær. Hann býður Rachel og Joey í kvöldmat með sér og Charlie.

Monica og Chandler eiga í mestu erfiðleikum með þessa ættleiðingapappíra, og Phoebe segir þeim frá vinum sínum sem ætlleiddu og segist vera viss um að þau myndu vilja hjálpa. ÞAu þiggja það með þökkkum.

Phoebe hittir Frank jr. með þríburana. Hann er alveg útkeyrður og biður Phoebe um að taka eitt þeirra að sér. Hún er ekki alveg mótfallin hugmyndinni og þau byrja að ræða hvert þeirra hún myndi taka að sér.

Um kvöldið verður Ross blindfulllur og Rachel, Joey og Charlie horfa vandræðaleg á. Að lokum ákveður joey að vera hjá honum um kvöldið svo að hann fari sér ekki að voða.

Þegar Monica og Chandler heimsækja vini Phoebe segir Chandler óovart ættleiddum syni þeirra að hann sé ættleiddur.

Phoebe og Frank jr. komast að þeirri niðurstöðu að það sé ekki hægt að gefa barnið sitt.

Í lokin segir Chandler í ofanálag þríburunum að Phoebe fæddi þá.

Ég hef séð þættina svo að þetta er allt rétt ekkkert bull.

kv., Þórunn
Þórunn ;)