Hvernig er það, er ég sá einni sem sér hve þreytt Friends er orðið. Ég er einn af elstu aðdáendum þeirra, var í þannig aðstöðu að ég var búin að sjá hvern einasta þátt þegar hann kom út. Þeir voru frumlegir, skemmtilegir, léttir og það sem skipti mestu máli tóku sig ekki alvarlega.

En eftir London, fór að halla undan fætti. 5 Seria var fínn, 6 seria átti 4-6 góða til sæmilega þætti en restin minnti mig á Felicity eða eitthvað álíka, of alvarlegir. Ef ekki hefði verið Bruce Willis og Porche fyrir Joey, þá veitt ég ekki.

7 seria, er hrikkalega, búin að brosa 2, Phoebe og Chandler eru rosalega breytt, Joey er staðnaður, Ross og Rachel hafa hingað til átt besta come backið, (parturin þar sem þau ræða “one Nighter”).

Monica er ófyndin, ekki lengur nickpicker einsog fyrst, of alvarleg, á heima í Five eitthvað eða Felicity.

Er ekki tími til að hætta?

Viljið þið ekki frekar sjá Matt Perry byrja með sinn eigin Sit Com, og Joe og Phoebe byrja með sinn þátt þar sem þau flytja fr´æa NY, Friends offspring?
Kettir eru fremur viðkvæm dýr sem geta þjáðst af ýmsum kvillum. Ég hef þó aldrei vitað til þess að köttur ætti erfitt með svefn. Joseph Wood Krutch