**The One With The Football** **The One With The Football** Algjör snilld og er ég alveg viss um að þið hafið öll séð hann, ég ætla að rifja hann upp hér í smáatriðum og hver veit nema ég muni senda mynd með.

Þátturinn byrjaði á því að Rachel,Monica og Phoebe voru að gera matinn tilbúinn, þakkargjörðar matinn og Monica biður Rachel um að gera þetta vel en Rachel stingur bara sykurpúða upp í nefið á henni og segir “ no Mon, i wanna do this ” og þá svarar Monica “every year!” (það var fyndið ;D)
Eftir lagið Rembrandts lagið labbar Phoebe að Joey,Chandler og Ross þar sem þeir eru að horfa á “Superbowl” eða úrslitaleik ameríska fótboltans og segir “for once im gonna try n watch one of these things” og þá kemur sprenghlægilegt atriði þegar strákarnir segja í sömu andráð og Phoebe sest “ half-time ”.

Joey labbar nuna um golf og segir “ hey would you guys like to get a little 3 on 3 going?” og Rachel segir “ yeah that would be such fun ” en Chandler segir “ no i dont like to now ” og Joey segir “ c´mon u dont want to do anything after u n Janice broke up ” og Chandler svarar “ yeah i do i want to start drinking in the morgning , dont say that i dont have goals ” og Joey segir “ C´mon if u wont play it wont be fun and everybody will me mad at me because the teams wont be even ” Chandler: “ all right i will play ”
*fagnaðar óp frá Phoebe og Rachel*
Þá koma Ross og Monica inn í stofuna og eitthver segir “hey we are gonna play football, aren´t u in?” þá horfa Monica og Ross á hvort annað og Monica segir “ we aren´t allowed to play football ”
þá segir Joey “ says who? your mom? ” og þau segja “ yes ” en á endanum ákveða þau að koma með en þá kemur Chandler með brandara sem vekur mikla kátínu “ but how are we going to get there, my mom dont allow me to go across the street ” ( AAHHHH!! )

Þegar þau koma að vellinum tekur Monica upp bökunnarklukku og segir “ all right we got 22 min before i have to turn the bread again ” þá segir Chandler og vekur enn og aftur kátínu “ just like in the pro´s ” ( AAHHHH!! )
Þegar líður aðeins á leikinn hitta Joey og Chandler stúlku eina sem ég man ekki alveg hvað heitir en Joey segir “ hello , who are u? ” og hún segir “ im dutch ” “ hi Dutch im Joey ” þá segir hún “ im ???????? ” og Chandler kemur og segir hi og þá segir Joey “ her name is Dutch and ??????? ”
Þetta vakti mikla kátínu meðal almennings.
´Stúlkan segir “ are u playing American football? ” og Joey játar því og hún spyr hvort hún megi horfa á og Joey Játar því.

Núna fer þátturinn út í keppni hjá Joey og Chandler um stúlkuna en mér fannst það ekkert fyndið þannig ég ætla að sleppa að tala um það.

Núna breytist þetta í keppni um “ The Geller Cup ” sem er lukkutröll á spýtu og það er gegt fyndið og svo þegar liðin eru orðin strákar á móti stelpum endar þetta á því að Ross og Monica eru eftir á vellinum haldandi í boltann á meðan hin eru inni að snæða kalkún og þá segir Rachel eitt ansi fyndið en dæmi hver fyrir sig “ isn´t there a league we can join? ” þá segir Chandler “ yes they play on Wednesday n thursday-nights ” þá segir Rachel “ damnit i work on Wednesday night´s”

Jæja afsakið allar enskusletturnar en þetta myndi ekki vekja eins mikla kátínu ef allt sem vinirnir sögðu væri á Íslensku.