Matt LeBlanc Matt LeBlanc

Matt fæddist 25. júlí 1967 í Newton, Massachusettes. Þegar hann var barn hafði hann ekki mikinn áhuga á leiklist. Hann hafði meiri áhuga á mótorhjólum. Eftir að hann fékk sitt fyrsta mótorhjól, þegar hann var 8 ára, byrjaði hann að taka þátt í allskonar áhugamannakeppnum og vonaði að fá einvern tímann að keppa fagmannlega. En mamma hans neyddi hann til að finna sér eitthvað annað áhugamál, svo hann byrjaði að læra trésmíði. Eftir útskrift úr framhaldsskóla ákvað hann að búa í New York. Árið 1987 hafði Matt fengið hlutverk í auglýsingum t.d. Levis, Coca Cola og Doritos, hann kom líka fram í Heinz catsup spot sem vann hin virtu Gold Lion verðlaun árið 1987 á kvikmyndahátíðinni Cannes.

Árið 1988, byrjaði Matt að læra leiklist og ekki ári seinna fékk hann aðalhlutverkið í þáttaröðinni „TV 101“ og flutti hann þá til Los Angeles. Matt var líka í gestahlutverki í þáttaröðinni „Red shoe diaries”