Komið þið sæl fólk.

Ef þið hafið verið virk á áhugamálinu í gegnum árin, sent inn myndir og greinar og hafið verið fyrirmynda hugarar - þá gæti vel verið að þú hefðir gaman af því að verða stjórnandi.

Það sem við biðjum um:

* Að þú hafir brennandi áhuga á áhugamálinu.
* Þú ert góður penni.
* Þú þarft að hafa sent inn efni á áhugamálið og verið virkur hérna.
* Það þarf varla að taka það fram að þið verðið að kunna mannasiði… En samt ætla ég að klessa því hérna.

Ef þið hafið áhuga, hafið þá samband við mig.