Ég hef verið að velta því fyrir mér hve margir þarna úti, hvort sem þeir eru að setja það á netið eða ekki, eru að hanna, grafíkera eða gera eitthvað tengt margmiðlun. Ég hef það á tilfinningunni að það séu mjög margir eitthvað að bauka útí horni og eru ekkert að deila því með einum eða neinum. Það gengur náttúrulega ekki!!!

Ég vila að allir sem eru eitthvað að grafíkera, fikta, hvað svo sem er, að láta vita af sér. Þið getið sent <a href=“mailto:egillhar@simnet.is?subect=Hér er ég!”>mér</a> email með eftirfarandi upplýsingum:

Nafn
Aldur
Staðsetning
Titill (grafíker,forritari,vefari, annað???)
Forrit sem þið notið
Heimasíða (ef einhver)
Netfang
ICQ, MSN, AOL (númer ef þið notið slíkt)

Einnig getið þið farið á www.egill.net og haft samband þaðan.

Þetta er það sem ég þarf að vita í bili. Látið nú vita af ykkur.
<br><br><a href="