Ég hef oft tekið eftir því, að myndir hérna fá ekki nógu mikla athygli. Tel að það sé mér að kenna, því ég hleypi nýjum myndum svo hratt inn :)

Ætla nú að setja þá reglu, að nú verður í mesta lagi 2 nýjar myndir á dag. En ekki hætta að senda þær inn þrátt fyrir það! Jafnvel þó að þær séu ekki merkilegar, því að margir hérna gefa góðar leiðbeiðningar um hvernig má bæta hluti.

Einnig taka fram hvort myndin sé þitt verk eða ekki.

Kveðja, Steini.