… TIL ÚTLANDA!

Þann 17. Júní, fer ég í 14 daga ferð til Bandaríkjanna (JúEssEi).

Þar sem samstarfsmenn mínir hérna á Grafík eru ekki mikið að vinna í áhugamálinu, þá verður svoldið rólegt hérna :(

En óttist ey! Í hvert sinn sem ég kemst í tölvu, þá skal ég kíkja hérna á ykkur og gera skyldur mínar hér á huga :)

Þannig, ég vona að þið haldið samfélaginu uppi á korkakerfinu á meðan, en það ætti þó að halda einhverju í gangi hérna :)

Minni svo á #Design.is á ircinu :)

Þakki