Er Bestur, Einfaldleikinn
Ég gerði þessa einstaklega flippuðu mynd eftir toturiali sem að ég fann einhversstaðar. Ég vildi að ég gæti gefið ykkur link á það en ég bara man ekkert hvar ég sá það. Gæti alveg líka verið einhversstaðar á þessu áhugamáli en skiptir engu…