já, hér er á ferðinni mynd sem ég gerði í photoshop(döh :P) en ég notaði teikniborð í þetta, ég veit að þetta mætti vera vandaðra, en mér líkar við þetta svona ^^ commenta svo :D
Bara eitthvað sem ég dundaði mér við um daginn, ég notaði skemmtilega aðferð sem ég uppgötvaði fyrir nokkru í bakgrunnin.
Ok þetta er önnur mynd mín í photoshop enda installaði ég því í gær en samt var ég búinn að vera eitthvað að einhvervast hjá vini mínum að nota burning tool á fólk og gera liquify. Mér finnst þetta ágæt útkoma miðað við að ég er búinn að hafa photoshop í 1 dag. Skítköst vinsamlegast afþökkuð en endilega segja hvað ég mætti gera betur ;). Já ég veit þið hatið lens flare. Og já löndin eru óraunveruleg ég veit.