Gleymt lykilorð
Nýskráning
Grafísk hönnun

Grafísk hönnun

4.813 eru með Grafísk hönnun sem áhugamál
21.064 stig
238 greinar
1.840 þræðir
44 tilkynningar
2.244 myndir
222 kannanir
25.148 álit
Meira

Ofurhugar

Steini Steini 880 stig
Zikki Zikki 808 stig
whiMp whiMp 360 stig
Bara19 Bara19 310 stig
Boxter Boxter 306 stig
TylerDurden TylerDurden 268 stig
krissa4 krissa4 250 stig

Stjórnendur

Robot (17 álit)

Robot Er að vinna að vélmenni sem ég stefni á að skrifa tutorial um þegar það er tilbúið. En hvernig finnst ykkur eins og það er nú ?

Kúla (2 álit)

Kúla Þegar ég sá myndina af vélmenninu ákvað ég að fara aðeins í Maya (fyrsta skipti í langan tíma) en þá kom í ljós að ég hef riðgað helling í þessu marrh :( , en allavega þá er þetta bara eitthver kúla með göddum :S ATH: átti ekki flottari texture en þessar metal plötu

maniphhhh (8 álit)

maniphhhh photo manip. allur höfunaréttur 0lseN 2005 :p

upprunaleg mynd hér :

http://img224.imageshack.us/my.php?image=untitledl9llllll3jg.jpg

BMW (4 álit)

BMW var eitthvað að leika mér…;)

hvað finnst ykkur?

Armar (8 álit)

Armar Var að leika mér aðeins með arma í photoshop og skella blood brush á þá. Kom nokkuð vel út að mínu mati. Hvað finnst ykkur babe-um ? Textin í horninu bara eitthvað bull því ég heiti Emil og var eitthvað að reyna :P Látið bara eins og það sé ekki þarna

dean guitar (5 álit)

dean guitar dean guitar sem ég bjó til

Davíð Lísa (8 álit)

Davíð Lísa Það verður aldrei þreytt að setja hausinn á Dabba yfir á Monu Lisu.

Stjarna (6 álit)

Stjarna Stjarna gerð í photoshop…

The One Ring! (23 álit)

The One Ring! Reyndi að gera hann ‘shiny’ og ‘glossy’ en heppnaðist ekkert of vel :)

Reyndi svo að setja stafi á þetta, heppnaðist heldur ekkert of vel :)

Kubburinn Alex (4 álit)

Kubburinn Alex Þetta er vinur minn sem ég bjó til í photoshop
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok