Ef þú lítur vel, gætu þau komið þér á óvart..
Teiknaði svona alveg eins mynd þegar ég var lítill með málningu handa henni mömmu minni og teiknaði hana svo aftur núna :)
Var að uppfæra myndina mína sem ég gerði í photoshop CS4 um daginn, breytti Skugganum á kúlunum þannig að þær eru sitjandi á borðinu en ekki svífandi, fallandi, snéri backgroundinum við og minkaði reflectið á kúlunum. Enjoy!
Teaser fyrir verkefnið kominn.
Ruckus & Niceland Productions Kynna: