var að prófa eikkað Tutorial=)
Ok ég var að reyna að búa til ljós (hlutur sem sendir frá sér ljós). En þar sem ég fann enga tutorials um að gera ljós varð ég að fikta sjálfur. Eftir mikið fikt tókst mér að fá ljós (hvíti boltinn) en ljósblái boltinn sendir ekki frá sér ljós :(. Ef einhver getur sett tengil á tutorial um að búa til ljós væri það mjög hjálpsamt.
jæjja! nú er orðið langt síðan ég postaði síðast og er kominn tími á mynd frá mér. Réttara sagt er þetta myndband sem ég er búinn að vera að vinna í á síðustu dögum. Þetta var fyrst og fremst æfing í camera animation (þar sem ég modellaði ekki skipið sjálft) en varð að endanum að þessu. Jú, það varð smá óhapp og er þessvegna kviknað í. Þetta er bara 1 rammi en til að nálgast þá alla í 10mb mov file þá má notast við þennan link.