Árni hvað ertu með á andlitinu þínu??Er þetta guðdómleiki?
Já, þetta er samblanda af flatskjá og wacom mottu sem einhver náungi í Bretlandi bjó til fyrir undir 200 pund.
Jæja, hér er mitt framlag til keppninnar. Ekki mikið um þetta að segja enda er ég hálfgerður byrjandi. Fékk þessa hugmynd og fiktaði svolítið í Photoshop með hjálp frá hinum og þessum “tutorial-um”. Samansett af eldkúlu, höndinni á mér (sem á að líta út fyrir að vera úr steini) og Esjunni í baksýn!