Jæja… Hér sjáiði fixaða mynd af NBA 08 og myndinni sem á að vera í keppninni, og kúlan er í nákvæmlega sömu stærð og körfuboltinn var á upprunnalegu myndinni
Þessi mynd er mín önnur í 8ball keppnini og er bara létt :D veit ekkert hvað ég á að segja um hana
Þessi mynd gerði ég … Örvar, litríkar línur og auðvitað fallega 8ball kúlan :D