intro Smá svona dót sem ég bjó til á LANi.

Var að lana með nokkrum félögum þar sem einn var að leika sér eitthvað að búa til quake fragg myndband. Var á sama tíma að láta mér leiðast í photoshop og bjó til þessa mynd. Fékk síðan þá hugmynd að savea alla layerana í photoshop sem sér PNG myndir, sem ég setti svo inn í video klippiforrit, þar sem ég eiginlega animateaði þetta með því að færa layerana (PNG mydnirnar) um.

Loka niðurstöðuna má sjá hér.

Ath. að myndin er kannski í lélegum gæðum þar sem screenshotið er tekið úr myndvinnsluforritinun þar sem ég nennti ekki að opna photoshop.