heilir og sælir, - mig vantar örlitla hjálp, - ekki það vel að mér í myndvinnslu-forritum öðrum en photoshop, - en ég var að fá logo frá fyrirtæki sem ég þarf að nota, - en fæ það á fomatinu : logo.dat - ég held þeir noti Quark -

& þá er málið sumsé að breyta því í tiff eða jpg sem ég get notað.

Er þetta Quark format?
Þarf ég að hafa aðgang að Quark til að vista þetta á öðru formati ?

Ef einhver getur ausið, - þó það sé ekki nema bara örlítið, - úr viskubrunni sýnum, - væri ég afskaplega þakklátur, - ég er alveg stopp út af þessu.

með kveðju & þökkum - C