Mér vantar upplýsingar um nám í grafískri hönnun í
Danmörku. Getur einhver mælt með einhverjum skóla fyrir
mig. Er erfitt að komast að þarna úti? Hlýtur að vera
fjárhagslegt tjón að dröslast með fjölskylduna út til að læra
ekki satt? Veit einvher um það hvernig maður stendur að
þessu. Einn hrikalega forvitinn um að fara í nám í góðan skóla
í Danmörku og læra þetta frábæra fag. Fær maður eitthvað
metið, þar sem ég er búinn að taka sveininn í prentsmíð og
með mikla starfsreynslu á auglýsingastofum og
prentsmiðjum?