Var að pæla í að fara í háskólanám í Graíski hönnun en væri til í að vita hvort að maður sé með góð laun og hvort það sé erfitt að fá gott starf sem Grafískur hönnuður eftir útskrift. Hef líka nokkrar spurning um starfsgreinina sem að væri frábært ef einhver sem hefur unnið við Grafíska hönnun væri til í að svara.