Erum að leita að grafískur hönnuði til að sjáum hönnun á Jafningjafræðslublaði Hins Hússins 2011. Blaðinu verður dreift í einhverjum þúsundum eintaka. Þetta er því miður ekki borgað verkefni en getur verið solid í ferilskránna. Einstaklingurinn þarf ekki að vera menntaður í grafískri hönnun þó það væri nú betra en má alveg vera áhugamaður ef hann er með hæfileikann og reynsluna.

Upplýsingar um Jafningjafræðsluna http://www.jafningjafraedslan.is/
Hægt er að senda póst á jafno2011@gmail.com
Ekki treysta á sjálfan þig, treystu á mig því að ég treysti á þig!