Í tilefni þess að það eru bara 2 dagar í deadline fyrir að skila inn umsókn fyrir LHÍ næsta vetur, langar mig að varpa fram smá spurningu, til ykkar sem eru búin að ganga í gegnum inntökuferlið.
Í inntökuprófinu sjálfur (ef maður kemst í það), hvað er farið í? Hvernig er það? Hvað er það lengi? o.s.fr.

Og kanski að lokum, einhver ráð fyrir umsækjandi-fólk? :)
————————-