mig langar dáldið til að fara að leika mér eitthvað með eitthvert þrívíddar forrit tþd Blender sem ég átti einu sinni en í stuttan tíma, en ég nenni eiginlega ekki að standa í þessu ef að það tekur of mikið af tíma mínum að læra á þetta. svo ég spyr: hvað tekur langan tíma að ná tökum á svona stuffi
ef maður eyðir kannski klukkutíma eða tvem í þetta á degi (ég veit það fer eftir hæfileikum en svarið bara svona hvað meðaltalið er)

Bætt við 27. maí 2010 - 21:44
Veit einhver hvort hægt er að flytja blender file inn á ps3 og rendera draslið þar eða jafnvel spila leikina í því (þá á ég við án þess að installa linux á tölvuna, vil það helst ekki)
Arrive without travelling