Mig langar að vita hvernig er með atvinnutækifæri innan 3D og animation á Íslandi í dag. Ég bý erlendis og er í námi þar sem ég nota Maya, hef einnig góða þekkingu í Max, A:M, Rhino. Ég veit um zoom, en það lítur út fyrir að þeir eru að taka reksturinn í aðra átt. Sem er að laga logo og animation fyrir farsíma.

Það væri gaman að fá smá innsýn í hvað er að gerast heima á klakanum. Kannski gæti einhver póstað linka á heimsíður fyrirtæka sem eru í bransanum.

Afsaka, hvað ég er ryðgaður í móðurmálinu.