ég hef verið að reyna að breyta win xp boot screeninum hjá mér en það virkar gjörsamlega ekki, ég notaðist við aðferð(http://www.thetechguide.com/howto/xpbootlogo) þar sem maður á að nota photo shop og nota pallete. ég hef verið að dunda mér i photo shop í nokkur ár en hef ekkert heyrt um pallet. hvað er pallete og hvernig nota ég það?