Var að búa til nokkur signature fyrir vini mína sem spila Eve Online, var að spá hvort ég gæti fengið ykkar álit á myndirnar. Þær voru allar sérsniðnar að óskum, en þeir segja mér hvaða skip þeir vilji að ég hafi innifalið í undirskriftinni.
Ég vildi hafa svolitla liðsheild í myndunum, en samt ekki of mikla. Ég eiddi 2-3 klst í hverja mynd.
og já búinn að vera leika mér í photoshop í svona mánuð núna :) alveg hooked.

http://s399.photobucket.com/albums/pp75/Verizana-sig/?action=view&current=verizana-sig.jpg

Bætt við 25. mars 2009 - 15:29
Já þetta eru 7 myndir, endilega segja hvaða mynd ykkur finnst flottust :)