Sæli/ir.´
Ég var beðinn um að gera logo sem er í tvívídd, og breyta því í 3D.
Vandamálið er að ég var með forrit sem ég held að hafi getað þetta (Swift3D), en er ekki með það lengur og sárvantar svona forrit. Eru ekki einhver freeware forrit eða plugin eða eitthvað sem ég get náð í á netinu?<br><br>–
jonsteinar
<a href="http://www.nonni.spyw.com“target=”_blank“ style=”text-decoration:none;“>| web |</a>
<a href=”mailto:jonsteinar@hugi.is“target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">|e-mail|</a