Ég var að pæla hvort og hvernig maður getur búið til einskonar punkta skyggingu/litun í photoshop/illustrator (eða öðrum samskonar forritum). Þessi punktaeffekt var notaður t.d. í gömlum myndasögum og dagblöðum.

Dæmi: http://rye-bread.deviantart.com/art/A-Boy-and-His-Robot-102898197 þ.e.a.s. í efsta rammanum.