Sælir, kannski ekki alveg rétti staðurinn í þetta en ég er að leita af manni sem getur unnið eftirvinnslu á kvikmynd, þ.e.a.s laga constrast, brightness, skerpu, laga liti, fínpússa og allt sem því kemur við.

Þetta er launað starf og ekkert djók og þessvegna vantar mann sem kann þetta og hefur reynsluna.
Væri best ef þú gætir komið með eitthvað af fyrrverandi verkum. Þú myndir fá myndina í hendurnar í kringum Ágúst tilbúna í vinnslu.

Ef þú hefur áhuga endilega sendu mér píp og ég skal gefa þér frekari upplýsingar.