Hæ Hæ ég er 16 ára og er að klára grunnskólann.
Mig langar rosalega að læra grafíska hönnun og er búin að vera að fikta mig áfram í alskins forritum og þess háttar í 2 ár en áður en ég veit ekki alveg hvernig ég ætla að fara að því að læra þetta.
Borgarholtsskóli hentar mér ekki að fara í á margmiðlunarbraut og ég veit ekki með iðnskólan en ég er að hugsa um að taka stúdentspróf áður en að ég byrja á margmiðlunarbraut.
Ef það er einhver hér sem er orðin lærður í þessu og getur gefið mér góð ráð hvaða leið er best að fara.