Var að láta mér leiðast í Photoshop og fékk nokkuð flotta útkomu (Hérna til hliðar.)
Endilega reynið..:D

Setjiði Foregroundcolour í Hvítann og Background colour í svartann.

1.Búiði til nýtt skjalég notaði 500x500 og mæli með því. Og hakiði við Background colour .

2.Þá ættuð þið að vera komin með svart skjal geriði tvær hvítar rendur eins og þessar:
http://i7.photobucket.com/albums/y288/orrinn/Rendur.jpg

3. Nú farið þið í Filter>Stylize>Wind , Stillingar:
Method: Wind
Direction: From the right.

Síðan á Ctrl+f. Tvisvar sinnum

4.Aftur í Filter>Stylize>Wind , Stillingar:
Method: Wind
Direction: From the Left.
Og Ctrl+f Einusinni.
Nú ættuð þi að vera komin með svona.: http://i7.photobucket.com/albums/y288/orrinn/Rendur2.jpg (Þetta er ekki nákvæmlega eins og þið ættuð að vera með núna , Það vantar Wind einusinni í viðbót báðumeigin)

5.Nú máttu fara í Imaga>Rotate Canvas>90°CW.

6.Síðan Filter>Disort>Polar Coordinates.Stillingar:
Rectangular to Polar.

7.Nú ferðu í Filter>render>3D Transform. Þá færðu svona glugga. : http://i7.photobucket.com/albums/y288/orrinn/untitled-1.jpg

8.Núna ferðu í Filter> Render>lens fere. Stillingar:
Brightness 50%
55mm Lens

og setja ljósið akkúrat í miðjuna á hringnum.

9.Síðan í Filter>Blur>Motion Blur. Stillingar:
Angle:60
Distance:10

10. Síðan næstseinasta þrepið Filter>blur>Radical blur. Stillingar
Amount:100
Zoom og best

11. velja lit með því tildæmis að ýta á
Ctrl+U>haka við Colorize. Og leika sér að finna lit..:D

Endilega að breyta og útfæra, Sýna mér svo hvernig tókst..:)
Svona endaði þetta hjá mér..:D http://i7.photobucket.com/albums/y288/orrinn/Untitled-1.jpg


Bætt við 12. nóvember 2006 - 18:48
Þetta er fyrsta tut ið mitt, Plís, engin skítköst..