mér finnst best að nota pen tool og sérðu niðri í vinstra horninu þá stendur eitthver prósentu tala stækkaðu hana í það mikið að þú sérð allt á myndinni í litlum kössum. Notaðu svo pen tool til að fara með fram útlínum kallsins og svo geturu valið hliðinn á layers um path farðu í það og gerðu make selection og þegar það er orðið að selection skaltu copy pasta kallin í burtu eða draga hann í burtu eða íta á ctrl og J til að pasta honum í annan layer
Ef að þú skilur mig ekki geturu lært um pen tool á good-tutorials.com skrifar í search “pen tool basics”