ég er með DVD mynd , og vill taka smá bút úr henni og búa til stutta GIF mynd, hvaða forrit er best að nota í þetta?

Ég er að spila myndina í PowerDVD7 og tek screenshot af hverjum ramma, það er reyndar svoldið erfitt því að þegar maður tekur screenshot þá hoppar forritið áfram um nokkra ramma sem er pirrandi.

Svo er ég með Jasc AnimationShop3 og set rammana þar inn en þetta er mjög tímafrekt, það hlýtur að vera til einfaldnari leið eða betri forrit til að gera þetta?

Vitið þið um einhver?