What the font?! er snilldar síða þar sem þú getur uploadað mynd eða einfaldlega gefið upp URL á hana og “What The Font?!” leitarvélin skannar myndina og gefur upp hvaða font var notaður í gerð myndarinnar! Mjög gott ef þið sjáið flottan font sem þið viljið sækja þá leitiði bara með “What The Font” og farið svo inn á einhverja síðu með fonts.

Þið getið fundið síður með fullt af fontum í tenglunum í undirflokknum “Letur”.

“What the font?!” leitarvélina finnið þið hér:

http://www.myfonts.com/WhatTheFont/