Duel virkar þannig að einn grafíkari skorar á annan að koma í skapandi samvinnu að einhverju hönnunarverkefni. Þeir setja síðan reglurnar sjálfir. Oft er það þannig að hver grafíkari má aðeins fikta í verkefninu tvisvar. Ég skora á alla hérna að finna sér félaga og skora á hann í duel. Niðurtöður er síðan hægt að sýna hér á huga.