Sæl og blessuð öll sömul.

Gætuð þið mögulega sagt mér, eða bent mér á leiðbeiningar til að fá svona pixel effect? Þ.e.a.s. svona eins og maður sér oft í fréttum, þá eru ýmsar vefsíður sýndar í gegnum myndavél mjög hátt zoomað, og þú sérð pixlana alveg skýrt.

Gæti einhver sagt mér hvernig ég get breytt venjulegri jpeg mynd í þannig?

Með fyrirfram þökk,
ykkar heittelskaði rusty ;* nei djók ;P