Bara tveir litir. Allt of rauð. Er ekki að fíla twirl-ið í bakgrunninum. Skrítnar klippingar og fonturinn ekki skemmtilegur (en hann kannski átti að vera svona). Ég er ekki mjög hrifinn af þessari mynd og hefur Gísli gert mun betri myndir en þetta. Þetta er það sem MÉR finnst! ;)