Góðann daginn hugarar góðir.
Ég kallast Toggi og er að vinna í “tölvuleik” sem er Half life 2 mod. Þessi leikur byggir á Half life 2 graffíkinni.

Ég er Maya 3d artist og sé um að búa til Paintball byssurnar, playerana og flest önnur model. En málið er að mig vantar góðann texturer til þess að ná sem bestu graffík úr leiknum. Ég hef 6 ára Reynslu á 3d modeling forritinu Maya.

Sá sem myndi taka þátt í þessu og búa til góð texture fyrir mig fengi hann/hún þá credits af leiknum “aggressive paintball” og meðmæli okkar allra.

Við erum 2 coder's, kringum 4-5 modelers, 1 texturer (sem texturar fyrir 3d studio max notendurna) Svo er leader sem sér um að gefa út verkefni og þannig.

Ef þú telur þig hafa hæfileika fyrir að búa til texture fyrir þennan Half life 2 paintball tölvuleik. Endilega postaðu þá verk frá þér hér á korkinn og ef þú ert virkilega áhugasamur fyrir þessu, addaðu mér þá á msn og við getum rætt saman um þetta.

Með fyrirfram þökk. Þorgei
The weak can never forgive. Forgiveness is the attribute of the strong. - Mahatma Gandhi