Ég var að finna ansi sniðugt forrit frá Google en það heitir Picasa. Picasa er frítt forrit sem í upphafi leitar að öllum myndum sem þú hefur inná tölvunni þinni og bætir svo sjálfkrafa inn nýjum myndum.

Forritið getur lesið mjög margar tegundir formata. Það getur meira að segja lesið .psd fælla og auðvelt er svo að opna þá svo en aðeins þarf að ýta á Ctrl + Shift + O. Og þá opnast Photoshop með viðeigandi fæll, mjög þægilegt. Picasa getur líka með fljótlegum hætti sett myndina þína sem wallpaper og/eða screensaver.

Þú getur sótt Picasa hér

Fyrir meiri upplýsingar um Picasa geturu skoðað heimasíðu Picasa:

http://picasa.google.com/


Endilega testið :)