Hi,
Mig langar að fjarlægja texta af mynd/bakgrunn sem að ég er með. Ég er með Photoshop 7.0 og er búinn að vera að reyna allskonar tól í því en mér hefur ekki en tekist að fjarlægja textann þannig að vel takist til. Ég hef litla þekkingu á Photoshop, ég hef bara verið að fikta mig áfram. Vitið þið hvernig ég get fjarlægt textan af skugganum án þess að það sjáist að það hafi verið gert?

Hérna er mynd af því sem að mig langar til að breyta:

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=eXistenZ&myndnafn=vandamalid.jpg
Kveðja,