Ég ætla bara að benda ykkur skemmtilega fólkinu á Firefox extentionið Colorzilla.
Ekkert svakalega merkilegt en ég nota það fjandi mikið. Það virkar þannig að þú getur fengið númerið á litum á hlutum sem þú ert að skoða í vafranum. Þannig ef að maður sér endalaust flottann lit þá getur maður checkað á númerinu eða addaði í my fav. colors :D
Allavega, vildi bara láta ykkur vita, því að mér finnst þetta svo næs :D Urlið er http://www.iosart.com/firefox/colorzilla/

Enjoy, og góða helgi :D:D