Er enginn sem notar Metacreations Painter?

Ég er byrjaður að fikta í því og það rúlar feitt.. sérstaklega ef maður er með einhverja góða teiknitöflu(wacom rúlar)..

Þetta blessaða forrit er gersamlega gert fyrir teiknitöflur, þar sem öll(flest) verkfæri (penslar etc.) eru eftirlíkingar af alvöru verkfærum og hegða sér eins (eins og t.d. blýantarnir koma alveg eins út og blýantar, og vatnslitir eru alv. eins og vatnslitir etc.)

Einnig fíla ég það í ræmur að það skipti máli hvernig pappír þú notar, just like in real life..

Ég er búnað vera Photoshop dúddi í sirca 3 ár núna, en þetta bara blows my mind..

Hvað finnst ykkur? Hafið þið prufað Painter? Ef svo hvernig fíluðu þið það?