Til að byrja með skaltu búa til nýja mynd, og velja tvo flotta liti (td ljósbrúnn og fjólublár), farið í Filter > Render > Clouds. Næst skal fara í Filter > Distort > Sphere og gerir þokkalega bumbu á þetta. Síðan skal fara í Filter > Render > Lens flare. Ekki nota of mikið en slatta samt. Næst skal fara í Filter > Distort > Twirl og nota slatta af því. Þá er grunnurinn kominn.
Síðan skaltu fara á Acidcool.com og finna þér einhvern mjög skrautlegann font.
Skrifaðu síðan nafnið þitt eða eitthvað og notaðu síðan Bevel and Emboss og Dropshadow á letrið.

Þá ættiru að vera komin(n) með allgert meistara verk.

Þakka lesturinn, vonandi lærðiru eitthvað.<br><br><a href=“mailto:molo@simnet.is”>molotov</a>
<a href="http://molo.hugi.is">molo.hugi.is</a
<br><br><a href="